Lokað fyrir golfbílaumferð á Korpu

ATH! Áfram verður lokað fyrir umferð golfbíla sunnudaginn 3. september.

Vegna mikillar bleytu verður lokað fyrir golfbílaumferð á Korpúlfsstaðavelli í dag.

Kveðja,
Vallarstjóri