Lokað í dag fyrir golfbílaumferð á báðum völlum

Mikil bleyta hefur sest í vellina í rigningum síðustu daga og verður því áfram lokað fyrir golfbílaumferð á báðum völlum félagsins í dag.

Stefnt er að því að opnað verð fyrir umferð golfbíla á morgun, laugardag.

Kveðja,
Vallarstjóri