Lokaumferð í ECCO-púttmótaröð karla er næstkomandi föstudag þann 14. mars.
Húsið opnar kl.14:00 og verðlaunaafhending verður svo um kl.20:00 sama dag. Allir að mæta tímanlega til að vera búnir að klára sinn hring áður en verðlaunaafhending fer fram.