Meistaramót: 350 keppendur hafa lokið leik – úrslit úr þriggja daga keppni

Tæplega 350 keppendur luku leik í þriggja daga keppni Meistaramóts GR 2024 í gær og fengu að leika golf í frábæru veðri þessa fyrstu þrjá keppnisdaga. Öll úrslit, skor og stöðu úr þessum hluta mótsins er hægt að sjá í mótaskrá á Golfbox.

Helstu úrslit flokka í þriggja daga keppni urðu þessi:

 

75 ára og eldri karlar 15,5-54
1 Þórhallur Sigurðsson 251
2 Hreinn Ómar Arason 257
3 Guðbjörn Baldvinsson 260
75 ára og eldri karlar fgj.0-15,4
1 Ragnar Ólafsson 245
2 Elliði Norðdahl Ólafsson 254
3 Lárus Ýmir Óskarsson 257
65 ára og eldri konur fgj.20,5-54
1 Ingveldur B Jóhannesdóttir 273
2 Þóra Guðný Magnúsdóttir 283
3 Ingunn Steinþórsdóttir 285
65 ára og eldri konur fgj.0-20,4
1 Guðrún Garðars 249
2 Ingunn Guðlaug Guðmundsdóttir 281
3 Oddný Sigsteinsdóttir 283
65-74 ára karlar 15,5-54
1 Pétur Björnsson 259
2 Ásgeir Norðdahl Ólafsson 261
3 Jón Karl Ólafsson 262
65-74 ára karlar 0-15,4
1 Kolbeinn Kristinsson 239 vann í bráðabana
2 Hilmar Sighvatsson 239
3 Hans Óskar Isebarn 241
50-64 ára konur fgj.26,5-54
1 Úlfhildur Elísdóttir 315
2 Guðný Brynhildur Þórðardóttir 319
3 Guðrún Björg Berndsen 324
50-64 ára karlar fgj.20,5-54
1 Ívar Þór Þórisson 281
2 Bergur Þorkelsson 284
3 Jón Jónsson 285
50-64 ára konur fgj,16,5-26,4
1 Herdís Jónsdóttir 259
2 Margrét Richter 269
3 Rebecca Yongco Gunnarsson 276
50-64 ára karlar fgj.10,5-20,4
1 Sigtryggur Hilmarsson 241
2 Gunnar Þór Arnarson 249
3 Björn Jónsson 253

 

5.flokkur karla
1 Róbert Óli Skúlason 298
2 Viðir Starri Vilbergsson 318
3 Nikulás Ingi Björnsson 335
4.flokkur kvenna
1 Halldóra Jóhannsdóttir 332 Vann í bráðabana
2 Eydís Freyja Guðmundsdóttir 332
3 Sæbjörg Guðjónsdóttir 338
4.flokkur karla
1 Björn Harðarson 269
2 Grímur Þór Róbertsson 271
3 Birkir Böðvarsson 273
3.flokkur kvenna
1 Karen Guðmundsdóttir 292
2 Guðrún Íris Úlfarsdóttir 313 Vann í bráðabana
3 Ásta B.Haukdal Styrmisdóttir 313
3.flokkur karla
1 Halldór Kristinsson 266
2 Steinþór Óli Hilmarsson 268 Vann í bráðabana
3 Kristinn Páll Teitsson 268

 

Við þökkum öllum keppendum þessara flokka fyrir þátttöku í Meistaramóti og óskum sigurvegurum til hamingju með sinn árangur.

Hlökkum til að sjá ykkur öll í lokahófi á laugardag!

Golfklúbbur Reykjavíkur