Keppendur í þriggja daga keppni Meistaramóts GR 2025 voru 377 samtals og luku þau leik þriðjudaginn 8. júlí. Þar af voru 36 keppendur í barna- og unglingaflokkum, úrslit í þeirra flokkum voru birt þá ásamt því að að verðlaunaafhending og lokahóf fyrir þá flokka fór fram að kvöldi síðasta leikdags og má sjá úrslit þeirra hér.
Íslenska sumarið bauð upp á ágætis veður þessa þrjá daga fyrir þá rúmlega 340 keppendur sem luku leik í öðrum flokkum. Fyrsta daginn var smá vindur en fallegt veður og þokkalega hlýtt þar sem sólin skein skært á lofti, dagur tvö byrjaði mjög vel fram eftir degi en þá tók hann að blása svolítið og rigna í kjölfarið upp úr kl.17:30 en þriðja daginn var milt og gott golfveður með súld á köflum.
75 ára og eldri karlar 15,5-54 | |||
1 | Eyjólfur Bergþórsson | 253 | |
2 | Þórhallur Sigurðsson | 255 | |
3 | Kjartan B Guðmundsson | 263 | |
75 ára og eldri karlar fgj.0-15,4 | |||
1 | Elliði Norðdahl Ólafsson | 243 | |
2 | Friðgeir Óli Sverrir Guðnason | 249 | |
3 | Gunnsteinn Skúlason | 252 | |
65 ára og eldri konur fgj.20,5-54 | |||
1 | Sólveig Guðrún Pétursdóttir | 288 | |
2 | Ingveldur B Jóhannesdóttir | 291 | |
3 | Hólmfríður G Kristinsdóttir | 294 | |
65 ára og eldri konur fgj.0-20,4 | |||
1 | Steinunn Sæmundsdóttir | 241 | |
2 | Laufey Valgerður Oddsdóttir | 262 | |
3 | Olga Lísa Garðarsdóttir | 271 | vann í bráðabana |
65-74 ára karlar 15,5-54 | |||
1 | Jens Valur Ólason | 257 | |
2 | Þórarinn Már Þorbjörnsson | 261 | |
3 | Stefán B Gunnarsson | 264 | |
65-74 ára karlar 0-15,4 | |||
1 | Jónas Kristjánsdóttir | 226 | |
2 | Hannes Eyvindsson | 234 | |
3 | Óskar Sæmundsson | 236 | |
50-64 ára konur fgj.26,5-54 | |||
1 | Margrét Erlingsdóttir | 306 | vann í bráðabana |
2 | Guðný Brynjildur Þórðardóttir | 306 | |
3 | Bergþóra Kristinsdóttir | 309 | |
50-64 ára karlar fgj.20,5-54 | |||
1 | Bergur Þorkelsson | 258 | |
2 | Kristján Gestsson | 275 | |
3 | Rúnar Már Smárason | 284 | |
50-64 ára konur fgj,16,5-26,4 | |||
1 | Inga Nína Matthíasdóttir | 279 | vann í bráðabana |
2 | Elín Arna Gunnarsdóttir | 279 | |
3 | Unnur Hallgrímsdóttir | 283 | |
50-64 ára karlar fgj.10,5-20,4 | |||
1 | Þorkell Hjálmarsson Diego | 237 | |
2 | Valgeir Egill Ómarsson | 246 | |
3 | Valdimar Róbert Tryggvason | 249 |
5.flokkur karla | |||
1 | Róbert Óli Skúlason | 295 | |
2 | Jóhann Alfreð Kristinsson | 314 | |
3 | Víðir Starri Vilbergsson | 320 | |
4.flokkur kvenna | |||
1 | Þóra Björg Róbertsdóttir | 335 | vann í bráðabana |
2 | Halldóra Jóhannsdóttir | 335 | |
3 | Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir | 336 | |
4.flokkur karla | |||
1 | Gunnar Viggósson | 273 | |
2 | Stefán Þór Pálsson | 276 | |
3 | Ólafur Óskar Kjartansson | 283 | |
3.flokkur kvenna | |||
1 | Hlín Hólm | 287 | |
2 | Dagný Erla Gunnarsdóttir | 288 | |
3 | Jórunn Atladóttir | 298 | |
3.flokkur karla | |||
1 | Kristján Ólafur Sigurðarson | 257 | |
2 | Guðmundur Hannesson | 264 | |
3 | Júlíus Ingi Jónsson | 267 |
Öll úrslit úr þriggja daga keppni Meistaramótsins er að finna í mótaskrá á Golfbox eða með því að smella á hlekkina hér fyrir neðan:
Þriggja daga mót – Holtið – Holtið – Korpa
Þriggja daga mót – Korpa – Korpa – Holtið
Við þökkum öllum keppendum þessara flokka fyrir þátttöku í Meistaramóti og óskum sigurvegurum til hamingju með sinn árangur.
Hlökkum til að sjá ykkur öll í lokahófi á laugardag!
Golfklúbbur Reykjavíkur