Meistaramót: Jóhannes og Jóhanna Lea nýir klúbbmeistarar GR

Jóhannes Guðmundsson og Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir voru krýnd klúbbmeistarar GR 2023 á lokahófi sem haldið var á Korpunni í gær. Á meðan síðustu keppendur voru að ljúka leik mætti Laddi á svæðið og skemmti matargestum en setið var á báðum hæðum hússins í mat og drykk. Að verðlaunaafhendingu lokinni keyrði Herbert Guðmundsson upp stemmninguna á Korpulofti og hélt svo gleðin áfram frameftir kvöldi.

Jóhannes sigraði með 6 högga mun á 275 höggum. Í öðru sæti varð Böðvar Pálsson á 281 höggi en hann hafði titilinn frá síðasta ári að verja, þriðji í karlaflokki varð Andri Þór Björnsson á 284 höggum.

Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir sigraði keppnina með einu höggu á samtal 303 höggum, á eftir henni kom Berglind Björnsdóttir á 304 höggum. Þriðja í kvennaflokki varð svo Ragnhildur Sigurðardóttir á samtals 314 höggum.

Öll úrslit úr þriggja og fjögurra daga keppni mótinu má finna í mótaskrá á Golfbox en helstu úrslit flokkana urðu þessi:

 

65 ára og eldri konur fgj.20,5-54
1 Bjarndís Jónsdóttir 289
2 Hólmfríður M Bragadóttir 292
3 Þóra Guðný Magnúsdóttir 302
70 ára og eldri karlar 15,5-54
1 Óli Viðar Thorstensen 253
2 Stefán B Gunnarsson 257
3 Ragnar Ólafsson 259
65 ára og eldri konur fgj.0-20,4
1 Stefanía Margrét Jónsdóttir 253
2 Margrét Þorvaldsdóttir 277
3 Anna Sigurjónsdóttir 292
70 ára og eldri karlar fgj.0-15,4
1 Hans Óskar Isebarn 237
2 Bjarni Jónsson 238
3 Walter Hjartarson 239
50 ára+ konur fgj.26,5-54
1 Bergþóra Kristín Garðarsdóttir 310
2 Sigríður Ósk Halldórsdóttir 311
3 Valfríður Möller 313
50 ára+ karlar fgj.20,5-54
1 Viktor Arnar Ingólfsson 283
2 Agnar Örn Arason 291
3 Invar Sverrisson 297
50 ára+ konur fgj,16,5-26,4
1 Margrét Richter 278
2 Dagný Erla Gunnarsdóttir 281
3 Kristín Halla Hannesdóttir 283
50 ára+ karlar fgj.10,5-20,4
1 Frosti Bergmann Eiðsson 243
2 Sæmundur Oddsson 247
3 Þorkell Hjálmarsson Diego 257 vann í bráðabana
50 ára+ konur fgj,0-16,4
1 Ásgerður Sverrisdóttir 326
2 Ásta Óskarsdóttir 354
50 ára+ karlar fgj.0-10,4
1 Hannes Eyvindsson 305
2 Sigurður H Hafsteinsson 315
3 Hallsteinn I Traustason 317
5.flokkur karla
1 Baldvin Arnar Samúelsson 293
2 Helgi Gunnar Jónsson 295
3 Arnar Rafn Birgisson 297
4.flokkur kvenna
1 Guðrún Íris Úlfarsdóttir 303
2 Guðlaug Ásta Georgsdóttir 326
3 Guðrún Lauga Ólafsdóttir 340
4.flokkur karla
1 Ívar Örn Halldórsson 272
2 Ingi Þórðarson 276
3 Agnar Smári Jónsson 278
3.flokkur kvenna
1 Anna Magnea Kristjánsdóttir 306
2 Ágústa Hugrún Bárudóttir 309
3 Bergrún Lilja Sigurjónsdóttir 311
3.flokkur karla
1 Jóhann Sölvi Júlíusson 259
2 Axel Andri Antonsson 260
3 Jón Friðrik Egilsson 261
2.flokkur kvenna
1 Guðrún Ýr Birgisdóttir 357
2 Svenný Sif Rúnarsdóttir 366
3 Kristi Jo Jóhannsdóttir 371
2.flokkur karla
1 Guðjón Ingi Guðlaugsson 322
2 Kári Eiríksson 333 vann í bráðabana
3 Snorri Ómarsson 333
1.flokkur kvenna
1 Sigríður Kristinsdóttir 333
2 Líney Rut Halldórsdóttir 336
3 Júlíana Guðmundsdóttir 339
1.flokkur karla
1 Andri Elvar Guðmundsson 304
2 Rúnar Jónsson 309
3 Ómar Örn Friðriksson 313 vann í bráðabana
Meistaraflokkur kvenna
1 Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir 303
2 Berglind Björnsdóttir 304
3 Ragnhildur Sigurðardóttir 314
Meistaraflokkur karla
1 Jóhannes Guðmundsson 275
2 Böðvar Bragi Pálsson 281
3 Andri Þór Björnsson 284

 

 

Við óskum nýkrýndum klúbbmeisturum innilega til hamingju með titilinn og öðrum sigurvegurum til hamingju með sinn árangur.

Þökkum fyrir frábærara meistaramótsviku!
Golfklúbbur Reykjavíkur