Meistaramót: leik frestað fimmtudaginn 7. júlí

Mótsstjórn Meistaramóts Golfklúbbs Reykjavíkur hefur ákveðið að fella niður annan keppnisdag í 4ja daga móti, vegna veðurs, fimmtudaginn 7. júlí, fyrir alla flokka nema meistaraflokk.

Fyrir meistaraflokka karla og kvenna er mótinu frestað og verða gefnar nýjar upplýsingar um kl. 10:00, og stefnt að því að hefja leik seinna í dag.

Þeir keppendur sem ákváðu að mæta ekki til leiks í dag, mega mæta á morgun föstudag.

Mótsstjórn