Meistaramót: Lokahóf barna og unglinga fór fram í kvöld – úrslit

Lokahóf og verðlaunaafhending barna og unglinga í Meistaramóti GR 2023 fór fram í golfskálanum Grafarholti eftir að leik flokkanna lauk fyrr í kvöld. Keppendur mættu ásamt foreldrum og aðstandendum til að gleðjast og fagna saman eftir þrjá bjarta og skemmtilega keppnisdaga.

Helstu úrslit barna- og unglingaflokka urðu þessi:

10 ára og yngri hnokkar
1 Tómas Númi Sigurbjörnsson 134
2 Ísak Hrafn Jónasson 141
3 Magnús Torfi Sigurðsson 152
11-14 ára telpur fgj.24-54
1 Tinna Sól Björgvinsdóttir 274
2 Svandís Eva Brynjarsdóttir 318
3 Emma Lovísa Arnarsson 396
11-14 ára drengir fgj.24-54
1 Helgi Dagur Hannesson 293
2 Bjarni Þór Jónsson 311
3 Sverrir Krogh Haraldsson 316
11-14 ára telpur fgj.0-23,9
1 Margrét Jóna Eysteinsdóttir 232
2 Erna Steina Eysteinsdóttir 240
3 Ásdís Rafnar Steingrímsdóttir 267
11-14 ára drengir fgj.0-23,9
1 Ingimar Jónasson 236
2 Sebastian Blær Ómarsson 258
3 Birgir Steinn Ottósson 266
15-18 ára stúlkur
1 Ninna Þórey Björnsdóttir 236
2 Karitas Líf Ríkarðsdóttir 248
15-18 ára strákar
1 Jónas Guðmarssn 243 vann í bráðabana
2 Alexander Ingi Arnarsson 243
3 Jens Sigurðarson 248

 

Öll úrslit úr þriggja daga keppni Meistaramóts er að finna í mótaskrá á Golfbox.

Við þökkum öllum ungmennum klúbbsins fyrir þátttöku í Meistaramóti GR 2023 og vinningshöfum til til hamingju með flottan árangur.

Golfklúbbur Reykjavíkur