Meistaramót: þriggja daga keppni lauk í gær – úrslit flokka

Í gær lauk leik í þriggja daga keppni Meistaramóts GR 2023 og hafa því tæplega 300 keppendur nú lokið keppni, stöðu og öll úrslit úr þessum hluta mótsins er hægt að sjá í mótaskrá á Golfbox.

Helstu úrslit flokka í þriggja daga keppni urðu þessi:

65 ára og eldri konur fgj.20,5-54
1 Bjarndís Jónsdóttir 289
2 Hólmfríður M Bragadóttir 292
3 Þóra Guðný Magnúsdóttir 302
70 ára og eldri karlar 15,5-54
1 Óli Viðar Thorstensen 253
2 Stefán B Gunnarsson 257
3 Ragnar Ólafsson 259
65 ára og eldri konur fgj.0-20,4
1 Stefanía Margrét Jónsdóttir 253
2 Margrét Þorvaldsdóttir 277
3 Anna Sigurjónsdóttir 292
70 ára og eldri karlar fgj.0-15,4
1 Hans Óskar Isebarn 237
2 Bjarni Jónsson 238
3 Walter Hjartarson 239
50 ára+ konur fgj.26,5-54
1 Bergþóra Kristín Garðarsdóttir 310
2 Sigríður Ósk Halldórsdóttir 311
3 Valfríður Möller 313
50 ára+ karlar fgj.20,5-54
1 Viktor Arnar Ingólfsson 283
2 Agnar Örn Arason 291
3 Invar Sverrisson 297
50 ára+ konur fgj,16,5-26,4
1 Margrét Richter 278
2 Dagný Erla Gunnarsdóttir 281
3 Kristín Halla Hannesdóttir 283
50 ára+ karlar fgj.10,5-20,4
1 Frosti Bergmann Eiðsson 243
2 Sæmundur Oddsson 247
3 Þorkell Hjálmarsson Diego 257 vann í bráðabana
5.flokkur karla
1 Baldvin Arnar Samúelsson 293
2 Helgi Gunnar Jónsson 295
3 Arnar Rafn Birgisson 297
4.flokkur kvenna
1 Guðrún Íris Úlfarsdóttir 303
2 Guðlaug Ásta Georgsdóttir 326
3 Guðrún Lauga Ólafsdóttir 340
4.flokkur karla
1 Ívar Örn Halldórsson 272
2 Ingi Þórðarson 276
3 Agnar Smári Jónsson 278
3.flokkur kvenna
1 Anna Magnea Kristjánsdóttir 306
2 Ágústa Hugrún Bárudóttir 309
3 Bergrún Lilja Sigurjónsdóttir 311
3.flokkur karla
1 Jóhann Sölvi Júlíusson 259
2 Axel Andri Antonsson 260
3 Jón Friðrik Egilsson 261

 

Golfklúbbur Reykjavíkur þakkar öllum keppendum þessara flokka fyrir þátttöku í Meistaramóti og óskar sigurvegurum til hamingju með sinn árangur.

Hlökkum til að sjá ykkur öll í lokahófi á laugardag!