Mótaröð eldri kylfinga – fjórða umferð leikin í dag, úrslit

Fjórða umferð af fimm í Mótaröð öldunga 70 ára og eldri var leikin í bongóblíðu á 9 holum Korpunnar í dag og voru 50 keppendur skráðir til leiks.

Úrslit dagsins urðu eftirfarandi:

Karlaflokkur

Höggleikur án forgjafar – Hans Óskar Isebarn, 36 högg

Punktakeppni

  1. Steinar Ágúst Ágústsson, 19 punktar
  2. Friðgeir Óli Sverrisson, 18 punktar
  3. Guðmundur Stefán Jónsson, 17 punktar

Kvennaflokkur

Höggleikur án forgjafar – Anna Sigurjónsdóttir, 43 högg

Punktakeppni

  1. Sonja Þorsteinsdóttir, 17 punktar
  2. Bergdís Helga Kristjándótir, 16 punktar (betri á síðustu 6)
  3. Margrét Eiríksdóttir, 16 punktar

Við óskum sigurvegurum til hamingju með árangur dagsins og þökkum öllum keppendum sem mættu til leiks fyrir þátttökuna. Hægt verður að vitja vinninga á skrifstofu félagsins frá og með mánudegi 11. ágúst

Hlökkum til að sjá ykkur í lokaumferðinni föstudaginn 30. ágúst!