Opna Aukakrónur 2022 á Grafarholtsvelli sunnudaginn 14. ágúst – skráning hefst á þriðjudag

Opna Aukakrónur 2022 verður haldið á Grafarholtsvelli sunnudaginn 14. ágúst. Ræst er út frá kl. 08:00. Leikfyrirkomulag mótsins er punktakeppni og höggleikur. Hámarksforgjöf er gefin 24 hjá körlum og 28 hjá konum. Veitt verða glæsileg verðlaun fyrir 13 efstu sætin í punktakeppni karla og kvenna og 4 efstu sætin í höggleik auk nándarverðlauna á öllum par 3 holum vallar.

Skráning í mótið hefst í mótaskrá á Golfbox þriðjudaginn 9. ágúst kl. 10:00. Mótsgjald er kr. 5.700 og greiðist við skráningu.

Verðlaun:

Höggleikur:

 1. Golfferð fyrir tvo með Úrval Útsýn til El Plantio – 5 nætur
 2. 100.000 Aukakrónur
 3. Gjafabréf fyrir 2 á Hótel Háland og kvöldverður að hætti hússins
 4. 20.000 króna gjafabréf frá Bestseller

Punktakeppni karla:

 1. 100.000 Aukakrónur
 2. A4 – ferðataska
 3. Salomon Speedcross 5 skór frá Ölpunum
 4. 66 norður – Straumnes peysa
 5. 20.000 króna gjafabréf hjá Bestseller
 6. Wok on – 10 skipta klippikort – gjafabréf
 7. Wok on – 10 skipta klippikort – gjafabréf
 8. Gjafabréf fyrir tvo í Fontana
 9. Reykjavík Escape – gjafabréf fyrir tvo
 10. 5.000 króna gjafabréf hjá Smass/Stél
 11. 5.000 króna gjafabréf hjá Smass/Stél
 12. 5.000 króna gjafabréf hjá Smass/Stél
 13. 5.000 króna gjafabréf hjá Smass/Stél

 

Punktakeppni kvenna:

 1. 100.000 Aukakrónur
 2. A4 – ferðataska
 3. Salomon Speedcross 5 skór frá Ölpunum
 4. 66 norður – Straumnes peysa
 5. 20.000 króna gjafabréf hjá Bestseller
 6. Wok on – 10 skipta klippikort – gjafabréf
 7. Wok on – 10 skipta klippikort – gjafabréf
 8. Gjafabréf fyrir tvo í Fontana
 9. Reykjavík Escape – gjafabréf fyrir tvo
 10. 5.000 króna gjafabréf hjá Smass/Stél
 11. 5.000 króna gjafabréf hjá Smass/Stél
 12. 5.000 króna gjafabréf hjá Smass/Stél
 13. 5.000 króna gjafabréf hjá Smass/Stél

Nándarverðlaun á öllum par 3 holum vallar: Ísveisla frá Skúbb

Aukakrónur getur þú notað til að greiða fyrir vörur og þjónustu hjá yfir 230 samstarfsaðilum Aukakróna. Lista yfir samstarfsaðila auk frekari upplýsinga um Aukakrónur er að finna á www.aukakronur.is

Teiggjöf:

 • 20 upphitunarboltar í Básum
 • Aukakrónu vatnsbrúsi
 • Aukakrónu-golfhandklæði
 • Ostborgari og gos að leik loknum

Reglubók Golfklúbbs Reykjavíkur – Skráning og mætingar í mót.
9.1 Mótshaldara er heimilt að krefjast greiðslu þátttökugjalda við skráningu. Keppandi á ekki rétt á endurgreiðslu þátttökugjalds boði hann forföll til mótsstjórnar/nefndarinnar, síðar en kl. 18.00 daginn fyrir fyrsta keppnisdag.  Mótsstjóri er Dóra Eyland, dora@grgolf.is

Golfklúbbur Reykjavíkur í samvinnu við Aukakrónur frá Landsbankanum