Páskahelgin framundan – opnunartímar

Æfingasvæði Bása og inniæfingaaðstaða Korpu verður opið um páskahelgina sem hér segir:

Skírdagur 10-17
Föstudagurinn langi 10-16
Laugardagur 10-18
Páskadagur 10-16
Annar í páskum 10-17

Um að gera að nýta tímann og sveifla sig í gang fyrir komandi tímabil.

Gleðilega páska!
Golfklúbbur Reykjavíkur