Pokamerki afhent á skrifstofu frá og með miðvikudegi, 27. apríl

Það styttist í opnun valla og leynir sér ekki að félagsmönnum er farið að hlakka til að komast út á völl.

Pokamerki GR 2022 eru nú tilbúin til afhendingar og verður hægt að nálgast þau á skrifstofu félagsins frá og með miðvikudegi, 27. apríl. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 09-16.

Golfklúbbur Reykjavíkur