Íslandsmótinu í golfi lauk í dag á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi.
Ragnhildur Kristinsdóttir, GR og Logi Sigurðsson, GS eru Íslandsmeistarar 2023. Þetta er í fyrsta sinn sem þau fagna þessum titli.
Úrslitin réðust á lokaholunni í dag í blíðviðrinu á Urriðavelli að viðstöddum fjölmörgum áhorfendum.
Karlaflokkur
1.Logi Sigurðsson, GS 273 högg (69-67-71-66) (-11)
2.Hlynur Geir Hjartarson, GOS 274 högg (70-65-68-71) (-10)
3.Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GKG (69-65-76-67) (-7)
Kvennaflokkur
1.Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 283 högg (70-70-71-71) (-1)
2. -4.Andrea Björg Bergsdóttir, GKG 285 högg (74-71-72-68) (+1).
2.-4.Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR 285 högg (76-69-69-71) (+1)
2.-4.Hulda Clara Gestsdóttir, GKG 285 högg (70-76-67-72) (+1)
Smelltu hér fyrir lokastöðuna á Íslandsmótinu í golfi 2023
Við óskum Ragnhildi og Loga, nýkrýndum Íslandsmeisturum innilega til hamingju með titilinn.
Áfram GR!