Sjórinn/Áin – söndun flata föstudaginn 1. september

Á morgun föstudaginn 1 september munu vallarstarfsmenn sinna venjulegu viðhaldi og sanda flatirnar á Sjónum og Ánni.

Við munum vera að þessu fyrri part dagsins og viljum við biðja kylfinga afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda, samhliða viljum við þó biðja kylfinga að sýna vallarstarfsmönnum okkar tillitssemi þannig að þeir geti klárað verkið hratt og örugglega

Vallarstjórar