Skrifstofa klúbbsins lokuð á föstudag

Vegna árshátíðarferðar starfsfólks mun skrifstofa klúbbsins vera lokuð föstudaginn 25. mars. Opnunartími púttaðstöðu á Korpunni mun vera opin samkvæmt auglýstum opnunartíma.

Við mætum kát aftur til vinnu á mánudag, 28. mars.

Golfklúbbur Reykjavíkur