Skrifstofa og æfingasvæði klúbbsins lokuð í dag

Starfsfólk skrifstofu mætir ekki til vinnu í dag vegna veðurs en við munum vinna heima og tölvupóstum verður svarað.

Æfingsvæði félagsins á Korpúlfsstöðum og í Básum verða einnig lokuð í dag vegna veðurs.

Förum varlega!
Golfklúbbur Reykjavíkur