SKRIFSTOFAN LOKUÐ Í DAG – ÆFINGAAÐSTAÐA OPIN

Starfsfólk staldraði ekki lengið við þegar mætt var á Korpu í morgun og verður skrifstofa klúbbsins lokuð í dag en húsið opið fyrir þá félagsmenn sem vilja mæta og æfa sig.

Hægt er að senda tölvupóst á harpa@grgolf.is eða dora@grgolf.is ef þið þurfið að ná sambandi við okkur.

Förum varlega í færðinni!