Stutta spilið – morgunnámskeið

Margeir Vilhjálmsson PGA golfkennari býður uppá 2 skipta námskeið í stutta spilinu á Grafarkotsvelli við Bása í júní.

Á námskeiðunum verður árhersla lögð á púttin, vippin og högg úr sandi.

Námskeiðin eru frá kl. 7:30-8:30 á morgnana – kjörin æfing fyrir vinnu.

Námskeið 1 – 6. og 8. júní
Námskeið 2 – 19. og 21. júní
Námskeið 3 – 27. og 29. júní.

Verð pr. mann er kr. 10.000 skráning fer fram á www.golfnamskeid.is

Skráið ykkur á námskeiðið hér