Undirbúðu þig fyrir púttmótaröð GR hjá Golfklúbbnum Fossaleyni

Púttmótaraðir GR! Ert þú klár í slaginn? Hvað með liðið þitt?

Vilt þú auka færni þína í púttum? Auka möguleikann á sigri púttmótinu? Lækka forgjöfina í sumar?

Snorri Páll PGA golfkennari, sem er GR-ingum að góðu kunnur, er tilbúinn til þess að hjálpa þér og þínu liði. Snorri Páll kennir á bestu æfingarflöt sem hægt er að komast á – Puttview hjá Golfklúbbnum Fossaleyni.

 

Í boði eru bæði einstaklings- og hóptímar:

  • Einstaklingstími (30 mín) er á 10.000kr. og fylgja 2x 30 mín. Kennsla á flötinni með.
  • Hóptími (fyrir liðið 1 klst.) er á 25.000kr. og fylgir 2x 30 mín kennsla á flötinni pr. þátttakanda.

Hægt er að bóka með því að senda tölvupóst á spolafssongolf@gmail.com eða með skilaboðum á Facebook síðu Snorra Páls Snorri Páll Ólafsson – Golfkennsla