Meistaramót: nýr klúbbmeistari krýndur, úrslit

Meistaramót: nýr klúbbmeistari krýndur, úrslit

Nýr klúbbmeistari GR var krýndur á lokahófi Meistaramóts GR 2018 sem haldið var á annari hæð Korpunnar í gær. Dagbjartur Sigurbrandsson sigraði meistaraflokkinn á 283 höggum en  í meistaraflokki kvenna var það Ragnhildur Sigurðardóttir sem tók titilinn

Nánar
Meistaramót: rástímar fyrir lokahringinn komnir á golf.is

Meistaramót: rástímar fyrir lokahringinn komnir á golf.is

Þá er aðeins einn dagur eftir af Meistaramóti GR 2018 en þeir flokkar sem leika í fjögurra daga keppni luku þriðja hring sínum í dag.

Nánar