Liðakeppni GR – skráning er hafin

Liðakeppni GR – skráning er hafin

Það voraði snemma í ár og golfsumarið er komið á fullt hjá kylfingum. Liðakeppnin er partur af félagsstarfi klúbbsins og er skráning nú hafin í liðakeppni GR 2019.

Nánar
Sumarmótaröð GR kvenna hefst miðvikudaginn 29. maí

Sumarmótaröð GR kvenna hefst miðvikudaginn 29. maí

Það er komið að Úrval-Útsýn Sumarmótaröð GR kvenna árið 2019. Mótaröðin er í samstarfi við Úrval-Útsýn sem leggur til veglega vinninga þeim sem skara framúr í mótaröðinni í sumar.

Nánar