Guðmundur Ágúst og Valdís Þóra valin kylfingar ársins 2019

Guðmundur Ágúst og Valdís Þóra valin kylfingar ársins 2019

Golfsamband Íslands hefur valið þau Guðmund Ágúst Kristjánson, GR og Valdísi Þóru Jónsdóttir Jónsdóttir, GL sem kylfinga ársins 2019.

Nánar
Bætt inniæfingaaðstaða á Korpu – lokað frá 19. desember

Bætt inniæfingaaðstaða á Korpu – lokað frá 19. desember

Fimmtudaginn 19. desember munu framkvæmdir hefjast á inniæfingaaðstöðu Korpu og verður aðstaðan af þeim sökum lokuð frá og með þeim degi og fram yfir áramót.

Nánar