Örninnn golf – Öldungamótaröðin (LEK) frestað –  Opið fyrir félagsmenn GR

Örninnn golf – Öldungamótaröðin (LEK) frestað – Opið fyrir félagsmenn GR

Örninnn golf – Öldungamótaröðin (LEK) sem fara átti fram á Grafarholtsvelli sunnudaginn 25. ágúst hefur verið frestað vegna slæmrar veðurspár. Eftir helgi koma upplýsingar um nýja dagsetningu.

Nánar
Úrval Útsýn - Lokaumferð og lokahóf fer fram næsta miðvikudag

Úrval Útsýn - Lokaumferð og lokahóf fer fram næsta miðvikudag

Sumarið hefur liðið hratt og það er komið að lokum í Úrval Útsýn Sumarmótaröð GR kvenna árið 2019. Lokaumferðin verður spiluð á Korpunni miðvikudaginn 28. ágúst og endum um kvöldið á lokahófi þar sem veittar verðar viðurkenningar til þeirra sem stóðu sig hvað best í öllum mótunum í sumar.

Nánar