Garðavöllur er níundi vinavöllur GR á komandi tímabili

Garðavöllur er níundi vinavöllur GR á komandi tímabili

Níundi vinavöllur GR fyrir komandi tímabil er félagsmönnum vel kunnugur en það er Garðarvöllur hjá Golfklúbbnum Leyni. 

Nánar
Dagsetningar Meistaramóts GR 2020

Dagsetningar Meistaramóts GR 2020

Meistaramót Golfklúbbs Reykjavíkur 2020 verður leikið dagana 5. – 11. júlí. Meistaramótið er án efa stærsti viðburður hvers árs í mótahaldi hjá klúbbnum og stendur yfir í 7 daga þar sem keppt er í öllum flokkum. 

Nánar