Gleðin var við völd á Grafarholtsvelli á laugardag þegar kylfingar mættu uppdressuð sem Barbie og Ken í Bændaglímu GR 2023. Mjótt var á munum að leik loknum en á endanum var það lið Ken sem sigraði á örlítið lægra skori.
Veitt voru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin og urðu sigurvegarar þessir:
- Pétur Geir Svavarsson
Magnús Kári Jónsson
Njörður Luvigsson
Þorvaldur Freyr Friðriksson - Hlín Elfa Birgisdóttir
Guðrún Ýr Birgisdóttir
Rúnar Jónsson
Signý Sigurvinsdóttir - Áslaug Björk Eggertsdóttir
Joao Carlos Dias Emilio
Halldóra Jóhannsdóttir
Gunnlaugur K. Guðmundsson
Nánarverðlaun voru veitt þeim sem voru næstir holu á öllum par 3 brautum vallar og urðu vinningshafar þessir:
- 2.braut Ellert Magnason 7 m
- 6.braut Signý Sigurvinsdóttir 2,0 m
- 11.braut Arnór Ingi Finnbjörnsson 116 sm
- 17.braut Arnór Ingi Finnbjörnsson 82 sm
Við þökkum keppendum í Bændaglímu fyrir frábæran dag á vellinum og sigurvegurum til hamingju með árangurinn!
Golfklúbbur Reykjavíkur og KH Klúbbhús