image

Sigurður Helgi og Guðrún Marín sigurvegarar í Hjóna- og parakeppni GR 2024

17. júní 2024Engar athugasemdir

Hjóna- og parakeppni GR fór fram í dag, mánudaginn 17.júní á Grafarholtsvelli. Mótið var fullsetið og fylltist mótið á stuttri stundu og var langur biðlisti. Það mættu 66 hjón/pör til leiks og léku í fínasta veðri, nánast logn. Leikið var með Greensome fyrirkomulagi, stoppað í pylsu á leiðinni og var þjóðhátíðarstemmning yfir vellinum. Keppendur fengu […]

Read more →
image

Opna Icelandair leikið á Korpu í dag – úrslit

15. júní 2024Engar athugasemdir

Sólin skein skært á keppendur í Opna Icelandair sem leikið var á Korpúlfsstaðavelli í dag. Tæplega 200 keppendur voru skráðir til leiks og fór fyrsta holl af stað kl. 08:00. Veitt voru verðlaun fyrir fjögur efstu sætin í punktakeppni karla og kvenna auk einna verðlauna fyrir besta skor en það var Böðvar Bragi Pálsson sem […]

Read more →
image

Ný 4. og 17. braut Grafarholts opna mánudaginn 17. júní

14. júní 2024Engar athugasemdir

Kæru félagar, Á næstkomandi mánudag, 17. júní, opnum við inn á nýju 4. og 17. braut í Grafarholtinu. Þetta er langþráð stund hjá okkur og við vonum að þið njótið vel. Endurbygging á svona holum er mikið þolinmæðisverk. Hafist var handa við gerð 17. brautarinnar haustið 2022 eftir lokun vallarins. Fyrstu verkin voru gerð vinnustígs […]

Read more →
image

Helgarnámskeið hjá Arnari Snæ dagana 22. – 23. júní

11. júní 2024Engar athugasemdir

Arnar Snær býður upp á helgarnámskeið í golfi dagana 22. og 23. júní og má sjá nánari upplýsingar um námskeiðin má sjá hér fyrir neðan. Byrjendanámskeið 1 (09:00-11:00) Frábært námskeið fyrir byrjendur sem vilja læra grunnatriðin í golfi þar sem farið verður alla þætti í sportinu. Á laugardeginum verður farið í allt sem við kemur […]

Read more →
image

90 ára afmælismót GR haldið 22. júní – leikið af öllum 9 holum lykkjum félagsins Grafarholt og Korpu, fögnum saman á sumarsólstöðum

10. júní 2024Engar athugasemdir

Þann 22. júní næstkomandi verður 90 ára afmælismót GR leikið á völlum félagsins, mótið er innanfélagsmót. Þennan dag ætlum við að leika af öllum 9 holu lykkjum félagsins – Sjórinn, Áin, Landið, Grafarholt fyrri og Grafarholt seinni 9.  Ræst verður út samtímis af öllum teigum kl. 09:00, 12:00 og 15:00. Byrjað verður að fylla allar […]

Read more →
image

Beiðni til félagsmanna frá kvennanefnd GR

6. júní 2024Engar athugasemdir

Kæru GR-ingar, GR konur eru með Sumarmótaröð GR kvenna sem þær spila á mánudögum, samtals 8 skipti á völlum GR til skiptis. Eins og við öll vitum getur verið erfitt að ná rástímum og langar kvennanefnd klúbbsins að biðla til þeirra sem ekki eruð að taka þátt í þessum mótum hvort þið gætuð spilað völlinn […]

Read more →
image

Hjóna- og parakeppni GR 2024 – skráning hefst á fimmtudag kl. 13:00

5. júní 2024Engar athugasemdir

Hjóna- og parakeppni Golfklúbbs Reykjavíkur verður haldin í Grafarholti mánudaginn 17. júní. Mótið er innanfélagsmót. Keppnisfyrirkomulag er Greensome þar sem tvö leika saman í liði. Til að mynda liðsforgjöf fær liðið 40% af leikforgjöf hærri leikmans og 60% af lægri leikforgjöf. Hámarksforgjöf karla er 24 og hjá konum 28. Ræst er út samtímis af öllum […]

Read more →
image

Opna Icelandair leikið á Korpu 15. júní – skráning hefst miðvikudag kl. 13:00

4. júní 2024Engar athugasemdir

Opna Icelandair verður haldið á Korpúlfsstaðavelli laugardaginn 15. júní. Leikfyrirkomulag mótsins er punktakeppni og verður Leikið í tveimur flokkum, karla- og kvennaflokki. Hámarksforgjöf er 24 hjá körlum og 28 hjá konum. Lykkjur mótsins verða Landið/Áin. Glæsileg verðlaun verða veitt fyrir 4 efstu sætin í hvorum flokki. Einnig verða veitt verðlaun fyrir besta skor og nándarverðlaun […]

Read more →
image

Vinkonumót GR og Keilis

3. júní 2024Engar athugasemdir

Vinkonumót GR og Keilis verður leikið í júní á eftirfarandi dagsetningum: 11.júní – Grafarholt. Rástímar milli 9-14 19.júní – Hvaleyrin. Rástímar milli 10-15 Sami rástími báða hringi nema á seinni hring færist hann aftur um klukkutíma, ef þú ert kl. 10 í Grafarholti ertu kl. 11 á Hvaleyrinni. Lokahóf verður hjá Keili eftir hringinn þann […]

Read more →
image

Korpubikarinn í samvinnu við First Water – Axel og Guðrún Brá sigurvegarar

2. júní 2024Engar athugasemdir

Korpubikarinn í samvinnu við First Water var leikinn á Korpúlfsstaðavelli um helgina, keppni hófst á föstudag og lauk í dag, alls 54 holur. Bestu kylfingar landsins, í karla- og kvennaflokki, mættu til leiks en mótið er það fyrsta á stigamótaröð GSÍ á árinu. Sigurvegarar mótsins í ár voru þau Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Axel Bóasson, […]

Read more →