Framkvæmdir standa yfir á skrifstofu – símsvörun

Framkvæmdir standa nú yfir á skrifstofu félagsins og er starfsfólk staðsett á öðrum stað í húsinu meðan á þeim stendur.

Af þessum sökum getur símsvörun verið stopul næstu daga og hvetjum við félagsmenn til að senda erindi sitt með tölvupósti á dora@grgolf.is eða harpa@grgolf.is á meðan ekki næst í okkur í síma.

Kveðja,
Starfsfólk GR