Klúbbalína GR 2023 - Mátunardagur 7. mars

Klúbbalína GR 2023 - Mátunardagur 7. mars
Mátunardagur á klúbbfatnaði GR fyrir komandi sumar verður haldinn á Korpu, þriðjudaginn 7. mars frá kl. 16:00-18:00.
Hvetjum allar GR-inga til að mæta og leggja inn pöntun á fatnaði tímanlega fyrir komandi sumar!
Til baka í yfirlit