Lokað verður fyrir alla umferð golfbíla á báðum völlum klúbbsins um helgina.
Golfbílaumferð hefur ekki verið leyfð þessa vikuna á Grafarholtsvelli og hefur nú einnig verið lokað fyrir umferð á Korpúlfsstaðavelli, mikil bleyta er á völlunum og er útlit fyrir áframhaldandi úrkomu á næstu dögum.
Kveðja,
Vallastjórar GR