Opna Icewear – úrslit

Opna Icewear – úrslit

Opna Icewear var leikið í fyrsta sinn á Korpúlfsstaðavelli í dag, lykkjur mótsins voru Sjórinn/Áin og var ræst út frá kl. 08:00. Allir þátttakendur fengu afhenta húfu í teiggjöf og ekki veitti af henni á hringnum þar sem veðrið í dag hefur meira minnt á haustið en miðjan júní.

Tæplega 100 keppendur tóku þátt í mótinu og urðu úrslitin þessi:

Besta skor: Hjalti Már Þórisson, 75 högg

Punktakeppni karla:

  1. Sigfús Helgi Helgason, 44 punktar
  2. Matthías Matthíasson, 40 puntkar
  3. Kristján Jónsson, 39 punktar
  4. Páll Pálsson, 38 punktar

Punktakeppni kvenna:

  1. Guðlaug Elísabet Finnsdóttir, 45 punktar
  2. Mirela Radu, 38 punktar
  3. Oddný Þóra Baldvinsdóttir, 37 punktar (betri á seinni 9)
  4. Harpa Ægisdóttir, 37 punktar

Nándarverðlaun:
3.braut - Arnar Guðmundsson, 5,95m
6.braut - Benedikt Þór Jóhannsson, 1,24 m
9.braut - Arnar Guðmundsson, 72cm
13.braut - Vigfús Geir Júlíusson, 1,79m
17.braut - Hjalti Már Þórisson, 2,58m

Önnur úrslit úr mótinu má sjá hér

Við þökkum keppendum öllum fyrir þátttökuna í dag og óskum vinningshöfum í mótinu til hamingju með sinn árangur. Hægt verður að nálgast vinninga á skrifstofu klúbbsins frá og með mánudegi, 7. júní.

Golfklúbbur Reykjavíkur & Icewear

 

Til baka í yfirlit