Vallarstarfsmenn Grafarholts sinna hefðbundnu viðhaldi og sanda flatirnar á vellinum í dag.
Við munum vera að þessu fyrri part dagsins og viljum við biðja kylfinga afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda, samhliða viljum við þó biðja kylfinga að sýna vallarstarfsmönnum okkar tillitssemi þannig að þeir geti klárað verkið hratt og örugglega
Vallarstjórar