Lokahóf og verðlaunaafhending barna- og unglingaflokkum Meistaramóts GR 2025 fór fram í Grafarholtinu nú í kvöld.
Eftir þriggja daga keppni í þremur mjög mismunandi veðuraðstæðum luku yngstu kylfingar klúbbsins sínu Meistaramóti. Fyrsta daginn var smá vindur en fallegt veður og þokkalega hlýtt þar sem sólin skein skært á lofti, dagur 2 var ansi krefjandi með úrhellisrigningu og miklum vindi, þriðji dagurinn (dagurinn í dag) var ljúfur golf dagur – þrátt fyrir smá súld á köflum.
Keppendur mættu svo á lokahóf í Grafarholtinu í kvöld til að gleðjast og fagna saman ásamt foreldrum og aðstandendum.
Helstu úrslit barna- og unglingaflokka urðu þessi:
12 ára og yngri kk 40,1-54 | |||
1 | Bjartmar Atlason | 147 | |
2 | Hreiðar Birkir Baldvinsson | 163 | |
3 | Sævar Hrafn Garðarsson | 201 | |
12 ára og yngri kvk 40,1-54 | |||
1 | Bergdís Freyja Valsdóttir | 197 | |
12 ára og yngri kk 0-40 | |||
1 | Tómas Númi Sigurbjörnsson | 254 | Vann í bráðabana |
2 | Pétur Franklín Atlason | 254 | |
3 | Ísak Hrafn Jónasson | 255 | |
13-14 ára kk 30,1-54 | |||
1 | Bergur Ingi Valsson | 355 | |
13-14 ára kvk 0-30 | |||
1 | Ásta Rebekka Þorsteinsdóttir | 308 | |
13-14 ára kk 0-30 | |||
1 | Ingimar Jónasson | 246 | |
2 | Gunnar Freyr Þorsteinsson | 258 | |
3 | Gunnar Ágúst Snæland | 268 | |
15-18 ára kvk 30,1-54 | |||
1 | Viktoría Helga Tryggvadóttir | 292 | |
15-18 ára kvk 0-30 | |||
1 | Katla María Sigurbjörnsdóttir | 258 | |
2 | Emma Lovísa Arnarsson | 296 | |
15-18 ára kk 0-30 | |||
1 | Birgir Steinn Ottósson | 218 | |
2 | Sebastian Blær Ómarsson | 236 | |
3 | Thomas Ari Arnarsson | 243 |
Öll úrslit úr þriggja daga keppni Meistaramótsins er að finna í mótaskrá á Golfbox eða með því að smella á hlekkina hér fyrir neðan:
Þriggja daga mót – Holtið – Holtið – Korpa
Þriggja daga mót – Korpa – Korpa – Holtið
Við þökkum öllum þeim börnum og unglingum sem tóku þátt í Meistaramóti kærlega fyrir frábæra keppni við fjölbreyttar aðstæður og óskum vinningshöfum til hamingju með sinn árangur.
Golfklúbbur Reykjavíkur