Meistaramót: þriggja daga keppni lauk í gær – úrslit

Leik í þriggja daga keppni Meistaramóts GR 2022 lauk í gær  og er hægt að sjá stöðu og öll úrslit úr þessum hluta mótsins í mótaskrá á Golfbox.

Helstu úrslit flokka urðu þessi:


70 ára og eldri konur fgj.20,5-54

1.

Jóna Guðrún Ásgeirsdóttir 311

2.

Anna Laxdal Agnarsdóttir 314

3.

Kristbjörg Steingrímsdóttir 318

70 ára og eldri karlar 15,5-54

1.

Gunnsteinn Skúlason 248

2.

Guðmundur S Guðmundsson 254

3.

Svavar Helgason 255

70 ára og eldri konur fgj.0-20,4

1.

Oddný Sigsteinsdóttir 258

2.

Sólveig Guðrún Pétursdóttir 297

3.

Kristín Dagný Magnúsdóttir 301

70 ára og eldri karlar fgj.0-15,4

1.

Friðgeir Óli Sverrir Guðnason 235

2.

Jakob Gunnarsson 236

3.

Elliði Norðdahl Ólafsson 237

50 ára+ konur fgj.26,5-54

1.

Bogey Ragnheiður Sigfúsdóttir 284

2.

Guðný Ósk Ólafsdóttir 316

3.

Valdís Guðmunsdóttir 323

50 ára+ karlar fgj.20,5-54

1.

Ragnar Bjartmarz 260

2.

Guðmundur Friðriksson 282

3.

Sveinbjörn Örn Arnarson 283

50 ára+ konur fgj,16,5-26,4

1.

Herdís Jónsdóttir 272

2.

Margrét Þorvaldsdóttir 278 Vann í bráðabana

3.

Anna Sigurjónsdóttir 278

50 ára+ karlar fgj.10,5-20,4

1.

Sigvaldi Tómas Sigurðsson 242 Vann í bráðabana

2.

Jónas Gunnarsson 242

3.

Valgeir Egill Ómarsson 243

5.flokkur karla

1.

Ásmundur Ingvi Ólason 287

2.

Baldur Gísli Jónsson 288

3.

Ásgrímur Helgi Einarsson 294

4.flokkur kvenna

1.

Bergrún Lilja Sigurjónsdóttir 314

2.

Áslaug Björk Eggertsdóttir 321

3.

Guðrún Lauga Ólafsdóttir 328

4.flokkur karla

1.

Albert Steinn Guðjónsson 265

2.

Þórir Viðarsson 270

3.

Guðmundur Vignir Óskarsson 272

3.flokkur kvenna

1.

Svenný Sif Rúnarsdóttir 284

2.

Íris Ægisdóttir 287

3.

Linda Björk Bjarnadóttir 292

3.flokkur karla

1.

Haukur Armin Úlfarsson 257

2.

Svan Gunnar Guðlaugsson 261

3.

Jóhann Þór Einarsson 264

Golfklúbbur Reykjavíkur þakkar öllum keppendum þessara flokka fyrir þátttöku í Meistaramóti og óskar sigurvegurum til hamingju með sinn árangur.

Hlökkum til að sjá ykkur öll í lokahófi á laugardag!