Meistaramót: þriggja daga keppni lokið – lokahóf barna og unglinga fór fram i kvöld

Lokahóf og verðlaunaafhending barna og unglinga í Meistaramóti GR 2024 fór fram á 2. hæð Korpu eftir að leik flokkanna lauk fyrr í kvöld. Keppendur mættu til að gleðjast og fagna saman ásamt foreldrum og aðstandendum.

Helstu úrslit barna- og unglingaflokka urðu þessi:

12 ára og yngri kk 30,1-54
1 Magnús Torfi Sigurðsson 287
2 Emil Örn Einarsson 331
3 Brynjólfur Þór Þorsteinsson 371
12 ára og yngri kvk 0-54
1 Hrafnhildur Sigurðardóttir 328
12 ára og yngri kk 0-30
1 Ísak Hrafn Jónasson 274
2 Gunnar Ágúst Snæland 280
3 Tómas Númi Sigurbjörnsson 282
13-14 ára kvk 30,1-54
1 Emma Lovísa Arnarsson 304
2 Ásta Rebekka Þorsteinsdóttir 395
13-14 ára kk 30,1-54
1 Gunnar Freyr Þorsteinsson 318
13-14 ára kvk 0-30
1 Ragna Lára Ragnarsdóttir 256
2 Katla María Sigurbjörnsdóttir 264
3 Tinna Sól Björgvinsdóttir 283
13-14 ára kk 0-30
1 Birgir Steinn Ottósson 236
2 Sebastian Blær Ómarsson 242
3 Ingimar Jónasson 247
15-18 ára kvk
1 Karitas Líf Ríkarðsdóttir 239
2 Erna Steina Eysteinsdóttir 245
3 Margrét Jóna Eysteinsdóttir 258
15-18 ára kk
1 Alexander Ingi Arnarsson 229 vann í bráðabana
2 Thomas Ari Arnarsson 229
3 Jón Eysteinsson 237

 

Öll úrslit úr þriggja daga keppni Meistaramóts er að finna í mótaskrá á Golfbox.

Við þökkum öllum þeim börnum og unglingum sem tóku þátt í Meistaramóti kærlega fyrir frábæra daga og óskum vinningshöfum til hamingju með sinn árangur.

Golfklúbbur Reykjavíkur