Pokamerki GR 2024

Síðastliðinn laugardag héldum við opið hús þar sem meðal annars var hægt að nálgast pokamerki GR 2024. Dagurinn var vel sóttur og ljóst að félagsmönnum er farið að hlakka til opnunar valla.

Pokamerki eru tilbúin til afhendingar og er hægt að nálgast þau á skrifstofu alla virka daga frá kl. 09-16. Pokamerkin verður einnig hægt að nálgast í golfverslunum þegar vellir félagsins hafa opnað.

Golfklúbbur Reykjavíkur