Vegaframkvæmdir standa nú yfir við Egislhöllina sem valda töf á umferðinni að Korpúlfsstöðum.
Við hvetjum keppendur í Meistaramóti og aðra sem leggja leið sína til okkar í dag að fara heldur eftir Vesturlandsvegi og keyra niður til okkar af hringtorgi við Úlfarsfell.
Sjá upplýsingar um framkvæmdir á vef Reykjavíkurborgar hér
Kveðja,
Golfklúbbur Reykjavíkur