Ákvörðun hefur verið tekin um að vellir félagsins verða lokaðir til kl. 09:00 út þessa viku og hefur þeim rástímum sem bókaðir voru fyrir þann tíma verið eytt og skilaboð send á leikmenn í gegnum Golfbox.
Reikna má með að sama fyrirkomulag verði í næstu viku og eru félagsmenn hvattir til að fylgjast með lokunum í gegnum rástímabókun í Golfbox.
Kveðja,
Vallarstjórar