image

Golfbílar ekki leyfðir á völlum félagsins í dag!

9. september 2025Engar athugasemdir

Mikil bleyta er á báðum völlum félagsins eftir rigningar síðustu daga og verður þess vegna lokað fyrir golfbílaumferð bæði á Korpu og í Grafarholti í dag, þriðjudagur. Kveðja, Vallarstjórar

Read more →
image

N1 Unglingamótið og Golf14 í samstarfi við N1

8. september 2025Engar athugasemdir

Í gær lauk keppnistímabili barna- og unglinga þegar N1 Unglingamótið og Golf14 í samstarfi við N1 var leikið á öllum lykkjum Korpunnar. Það var met skráning í mótin og sérstaklega gaman hversu margir keppendur voru skráðir í Golf14 mótið en það voru 130 keppendur skráðir til leiks í flokkum 14 ára og yngri. Það var […]

Read more →
image

Korpan er orðin 3x 9 holur frá og með deginum í dag!

Korpan er orðin 3x 9 holur frá og með deginum í dag. Kylfingar þurfa að velja þá lykkju sem það ætlar að spila til að bóka rástíma. Korpa – Sjórinn; Korpa – Áin; Korpa – Landið. Skráningum á Korpunni hefur verið breytt í 3x 9 holu lykkur frá og með deginum í dag. Þeir félagsmenn […]

Read more →
image

Lokað fyrir golfbílaumferð í Grafarholti í dag!

Mikil bleyta er á báðum völlum félagsins og lokað verður fyrir golfbílaumferð í Grafarholti í dag, mánudag. Kveðja, Vallarstjórar í Grafarholti

Read more →
image

Ragnhildur Kristinsdóttir endaði í 13. sæti

7. september 2025Engar athugasemdir

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Andrea Bergsdóttir og Ragga Kristinsdóttir voru allar á meðal keppenda á Rose Ladies Open mótinu á LET Access mótaröðinni. Mótaröðin er sú næst sterkasta í Evrópu. Eftir fyrstu tvo keppnisdaga mótsins voru þær allar á meðal tuttugu efstu, og í góðri stöðu fyrir lokahringinn. Leikið var á Hanbury Manor Marriot Hotel & […]

Read more →
image

Bændaglíman 2025 – þema ársins!

1. september 2025Engar athugasemdir

Það styttist í Bændaglímuna! Við stefnum á að leika laugardaginn 27. september og því mælum við með að allir taki daginn frá. Þema ársins er hvorki meira né minna en “The Green Jacket – Masters”. Allar nánari upplýsingar og skráning verður auglýst þegar nær dregur! Golfklúbbur Reykjavíkur

Read more →
image

Haraldur Franklín lauk leik í öðru sæti – 60 högg á lokahringnum á Dormy Open

31. ágúst 2025Engar athugasemdir

Mynd/ HotelPlannerTour Íslenski atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús endaði annar á Dormy Open mótinu sem fram fór á Upsala Golf Club vellinum í Svíþjóð dagana 28.-31. ágúst. Haraldur Franklín lék lokahringinn á 60 höggum eða 11 höggum undir pari vallarins. Með þessum glæsilega lokahring setti Haraldur Franklín vallarmet sem fyrir var 61 högg í eigu Ludvig […]

Read more →
image

Framkvæmdir í Grafarholti – upplýsingar!

29. ágúst 2025Engar athugasemdir

Framkvæmdir í Grafarholti Uppbygging á nýrri flöt við 3. braut í Grafarholti er á lokametrunum og hafa framkvæmdir gengið vel. Nýja flötin, sem staðsett er hægra megin við þá núverandi flöt, var sáð 1. júlí 2025 og nær yfir um það bil 550 fermetra. Áætlað er að nýja flötin verði tekin í notkun sumarið 2027 […]

Read more →
image

Nýr 23. teigur – fyrstu höggin hafa verið slegin!

28. ágúst 2025Engar athugasemdir

Kæru kylfingar, Við höfum nú tekið í notkun nýjan teig á 23. braut. Þetta er jákvæð breyting sem mun bæta upplifun kylfinga á vellinum og við hvetjum alla til að njóta nýja teigsins. Við viljum þó biðja ykkur um að sýna tillitsemi: Lagið kylfuför á teignum svo hann haldist í sem bestu ásigkomulagi. Gangið meðfram […]

Read more →
image

September nálgast – opnunartímar breytast

26. ágúst 2025Engar athugasemdir

September nálgast óðfluga, daginn farið að stytta og haustrútínan að hefjast hjá skólafólkinu okkar. Það þýðir líka eitt, golftímbilið er farið að styttast í annan endan og við breytum opnunartíma golfverslana. Opnunartími golfverslana er núna sem hér segir frá kl. 08:00-19:00 virka daga og frá kl. 08:00-18:00 um helgar. Opnunartími golfverslana verður frá og með […]

Read more →